LUKKU LÁKI

Eftir Cgresjunni kemur maður
Fríðandi hesti Cá
GArisóna er Cstaður
Dsem hann hefur mætur Gá.

Léttfeti er hans Cfákur
C7dyggur og góður Fþjónn
Lukku Láki er Ckátur
Glaganna vörður og Cþjónn.

Með Gsexhleypunni er hann sneggri
en Cskugginn að skjóta í mark.
DLéttfeti hans með hrekki
Ggerir oft heilmikið hark. F#

FLukku Láki er feti
Cframar en aðrir menn
ég Gheld bara að enginn geti
G7sigrað hann Láka Cenn.

Í eldlínu báðir standa
og skiptast þá jafnan á
að bjarga hvor öðrum úr vanda
sem herjar þá báða á.

Ræningja drasl og lýður
Láka oft skjóta á
en Láki samt snöggur sem skugginn
hann klappar þeim hausinn á.

Daltónar nokkrir gera
Láka oft lífið leitt
fangelsi jafnan skera
og komast þá jafnan í feitt.

Láki þá jafnan flytur
og færir í hús á ný.
og Jobbi litli þá stynur:
“Ég brátt af þér hausinn sný”

Með sexhleypunni er hann sneggri
en skugginn að skjóta í mark
Léttfeti hans með hrekki
gerir oft heilmikið hark.

Lukku Láki er feti
framar en aðrir menn
ég held bara að enginn geti
sigrað hann Láka enn.

Svo ríða þeir báðir brottu
og blístrandi gamalt lag
og skrifarar allir glottu
já þetta er gott í dag.

En vinirnir halda áfram
og finna sér annan stað
Léttfeti og Lukku Láki
koma sko skapinu í lag.

Lag:         Jhonny King
Texti:       Hallbjörn Hjartarsson


Sendið mér gjarnan póst ef þið finnið villur í textunum
en takið gjarnan fram við hvaða texta er átt.